Kartöflusalat II
25.2.2008 | 20:59
700 gr soðnar kartöflur
1 dós sýrður rjómi (10%)
1 dós kotasæla
1 búnt radísur, skornar í sneiðar
1 lítill blaðlaukur, saxaður
1 rauð paprika, söxuð
2 msk sætt sinnep
Salt og pipar eftir smekk
2-3 harðsoðin egg, skorin í báta
Graslaukur, saxaður
Setjið kaldar kartöflurnar í skál. Blandið saman sýrða rjómanum og kotasælunni, bætið grænmetinu út í og hrærið. Kryddið með sinnepi, salti og pipar og leggið eggjabátana yfir. Stráið graslauknum yfir og geymið í kæli þar til borið er fram.
1 dós sýrður rjómi (10%)
1 dós kotasæla
1 búnt radísur, skornar í sneiðar
1 lítill blaðlaukur, saxaður
1 rauð paprika, söxuð
2 msk sætt sinnep
Salt og pipar eftir smekk
2-3 harðsoðin egg, skorin í báta
Graslaukur, saxaður
Setjið kaldar kartöflurnar í skál. Blandið saman sýrða rjómanum og kotasælunni, bætið grænmetinu út í og hrærið. Kryddið með sinnepi, salti og pipar og leggið eggjabátana yfir. Stráið graslauknum yfir og geymið í kæli þar til borið er fram.
Meginflokkur: Kartöfluréttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.