Pylsupasta
25.2.2008 | 20:35
500 gr tagliatelle
1 pk pylsur eða kjötbúðingur
1 stór laukur
1 rauð paprika
1 ds sveppir eða notið ferska
1 tsk hvítlauksduft
1 tsk piparblanda
1 tsk salt
1/2 tsk oregano
1 lítil dós tómatmauk
1/2 l vatn.
Sjóðið pastað.
Svissið smátt saxaðan laukinn,sveppina og paprikuna,hellið vatninu yfir,kryddið og látið sjóða í ca 15 mín.
Meginflokkur: Pastaréttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.