Pasta með pestó
25.2.2008 | 20:34
500 gr soðið pasta (skrúfur eða eitthvað álíka)
Sveppir
Laukur
Gulrætur
Blómkál
Broccoli (má sleppa)
Paprika
1 krukka grænt pestó frá Sacla
Grænmetið skorið í bita og steikt í potti upp úr ólífuolíu, þegar grænmetið er orðið meyrt þá bætið soðnu pasta saman við og pestó krukkunni yfir, hrærið vel saman og berið fram með parmesan osti og nýmöluðum svörtum pipar, og hvítlauksbrauði.
Sveppir
Laukur
Gulrætur
Blómkál
Broccoli (má sleppa)
Paprika
1 krukka grænt pestó frá Sacla
Grænmetið skorið í bita og steikt í potti upp úr ólífuolíu, þegar grænmetið er orðið meyrt þá bætið soðnu pasta saman við og pestó krukkunni yfir, hrærið vel saman og berið fram með parmesan osti og nýmöluðum svörtum pipar, og hvítlauksbrauði.
Meginflokkur: Pastaréttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.