Kjúklingabringur með pestó og fetaosti

Kjúklingabringur
Salt, pipar
Rautt pestó
Kokteiltómatar
Fetaostur

Krydda bringurnar með salti, pipar og kannski einhverju góðu kryddi.
Setur þær í eldfast mót og setur pesto meðfram bringunum og kannski pinku pons ofan á þær (þarf ekki).
Svo skerðu niður kokteiltómata í tvennt og leggur ca 3 helminga á hverja bringu og raðar svo nokkrum fetaostbitum á bringuna líka, skellir þessu inn í ofn í ca 30 mínútur. Hefur með þessu hrísgrjón, brauð og salat.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband