Hlynsírópsgljáđar kjúklingabringur
28.6.2011 | 16:55
Uppskrift fyrir 4
- 400 gr Kjúklingabringur, án skinns
- 250 gr OSTUR, Fetaostur, í olíu
- 50 gr Tómatar
- 200 gr SÍRÓP, Hlyn-
- 100 gr Pestó, grćnt
Hlynsírópi hellt í eldfast mót og kjúklingabitarnir settir í ţađ. (Sírópiđ nćr svona ca. 2/3 upp á kjúklingabringurnar)
1 matskeiđ af grćnu pestói sett ofaná hvern kjúklingabita.
Tómatsneiđar settar ofaná hvern og einn kjúklingabita.
Olían er sigtuđ af feta ostinum og ostinum dreift yfir kjúklinginn.
Sett í 200°C heitan ofn í ca. 45 - 50 mín.
Uppskrift sótt á Hvađerímatinn.is
Flokkur: Kjúklingur | Breytt s.d. kl. 16:58 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.