Grískt jógúrt međ sítrónusósu og berjum

Sítrónusósa

3 kreistar sítrónur
2 egg
2 eggjarauđur
1 msk. kartöflumjöl
1 msk.olivuolía

Allt sett í pott nema olía, látiđ sjóđa en ţađ ţarf ađ hrćra stanslaust. Setja olíuna úti ţegar suđan er komin upp og hrćra ţar til fariđ ađ ţykkna ţá er sósan tilbúin.

 

1/2 bolli grískt jógúrt
1/2 bolli sítrónusósa(uppskrift ađ ofan)
Ber ađ eigin vali

jógúrt og sítrónusósu er blandađ saman. Ber sett í glös og sósan yfir. Getur veriđ gott ađ blanda muldum marengs

Uppskrift sótt hingađ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband