Fróðleikur um aspas

Á Indlandi gengur aspas m.a. undir nafninu "shatavari" sem útleggst sem "sú sem á 100 eiginmenn" en áður fyrr var aspas notaður sem frygðarlyf, þó í raun hafi rannsóknir ekki sýnt fram á nein tengsl þar á milli.

Aspas er auðugur af kalím og natríum. Bolli af elduðum aspas inniheldur 404mg af kalíum og 268mcg af fólats. Fólats er mikilvægt B-vítamín sem m.a. vernda taugabrautir og hjálpa til við að draga úr skaðlegum áhrifum "homocysteine" sem er efni í blóðinu. Aspas inniheldur einnig K-vítamín sem er nauðsynlegt fyrir blóðstorknun og sterk bein.

Í bolla af elduðum aspas eru 3.6g af trefjum en aðeins 40 hitaeiningar. Aspas er auðugur af andoxunarefnum. Trefjarnar í aspasinum hjálpa m.a. til við að  næra góðu gerlana í meltingarveginum og viðhalda heilbrigðri þarmastarfsemi.

 Fengið af Facebook síðu Kosts


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband