Fróđleikur um appelsínur
26.5.2011 | 13:08
Appelsínur eru auđugar af C vítamíni en ţađ er eitt öflugasta andoxunarefni sem til er. Ţađ hjálpar til viđ ađ vernda frumur og DNA í líkamanum. Í hverri appelsínu er u.ţ.b. 635 mg af c vítamíni. Gert er ráđ fyrir ađ magn c vítamín í líkamanum sé 1.5 g undir venjulegum kringumstćđum. Ţörfin eykst viđ líkamlegt álag og reykingamenn ţurfa meira C vítamín.
Líkaminn getur ekki framleitt c vítamín en ţađ er lífsnauđsynlegt fyrir hann. Appelsínur eru gómsćtar en ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ ástćđan fyrir ţví hve sólgin viđ erum í sćtindi liggi í ţví ađ ţetta sé leiđ hjá líkamanum til ađ ná í ýmis nćringarefni eins og C vítamín sem eru líka í sćtum ávöxtum.
Appelsínur innihalda límonađi en rannsóknir á frumum hafa sýnt ađ ţađ hjálpar til viđ baráttuna gegn krabbameini í munni, húđ, lungu, brjóstum, maga og ristli. Rannsóknir sem enn eru á frumstigi sýna ađ límonađi getur hjálpađ til viđ ađ lćkka kólestról(blóđfitu)
Appelsínur innihalda m.a. kalíum sem hjálpar til viđ ađ lćkka hćkkađan blóđţrýsting og kalsíum (kalk). Kalk er ţađ steinefni sem mest er af í líkamanum. Kalk er nauđsynlegt fyrir eđlilega starfsemi taugakerfisins, samdráttarhćfni vöđva, stjórnun hjartsláttar, sendingu rafbođa, storknun blóđs og eđlilegan blóđţrýsting.
En er ţá ekki nóg ađ fá sér bara appelsínusafa. Svariđ er nei. Appelsínusafi er ađ stćrstum hluta sykur og vatn og lítiđ af nćringarefnunum sem eru í ávöxtnum skila sér yfir í glasiđ. Svo ertu ađ drekka hlutfallslega mikiđ meiri sykur en ţú myndir fá úr appelsínunni sjálfri. Ţađ er lítiđ mál ađ drekka 2 glös af appelsínusafa en ţú myndir aldrei borđa 10 appelsínur í einu. Gerđu safan heldur sjálfur, ţannig ertu ađ fá meira af nćringarefnunum og trefjunum sem tapast oftast í framleiđsluferlinu á appelsínsafa í fernum.
Fengiđ af Facebook síđu Kosts
Flokkur: Góđ ráđ frá Mömmu | Breytt s.d. kl. 14:25 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.