Fróðleikur um lauk
26.5.2011 | 13:04
Laukur er bæði góður í mat og góður fyrir heilsuna. Laukur inniheldur andoxunarefni, sýkla- og veiruvörn sem er frábært fyrir ónæmiskerfið og getur m.a. hjálpað til við að meðhöndla sjúkdóma og ofnæmi.
Rannsóknir hafa sýnt að regluleg neysla á lauk minnkar líkur á krabbameini. sérstaklega magakrabbamein. Með því að borða lauk (hvítlauk, skarlottlaukur, graslauk og lauk) minnka líkur á ristilkrabbameini og krabbameini í vélinda. A.m.k. 2 rannsóknir hafa sýnt að laukur byggir upp sterkari bein.
Laukurinn inniheldur nokkur brennisteinssambönd en það er mjög heilsusamlegt þrátt fyrir að það kosti oft tár við matseldina.
Í einni rannsókn sem var gerð voru nokkrar tegundir af mat valið saman og fólk láti neyta þessara tegunda daglega í ákv. tíma. Dánartíðni vegan kransæðasjúkdóma minkaði um 20% hjá fólki í rannsókninni. Laukur var hluti af þessari rannsókn, en einnig var það brokkolí ,te og epli sem fólkið fékk.
Laukur líkt og hvítlaukur inniheldur efnasambönd sem geta minkað blóðfitu og lækkað hækkaðan blóðþrýsting.
Þeim mun bragðsterkari sem laukurinn er þeim mun betri er virkinin.
Fengið af Facebook síðu Kosts
Flokkur: Góð ráð frá Mömmu | Breytt s.d. kl. 13:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.