Vínarterta/hálfmánar frá langömmu

  • 500 gr smjörlíki
  • 500 gr sykur
  • 2-3 egg
  • 1 kg hveiti
  • 2 tesk lyftiduft
  • 1 tesk hjartasalt
  • 2 tesk vanilla
  • mjólk eftir ţörfum

 

Hnođađ deig.

Vínartertan: Deiginu skift í 3-4 hluta, flatt út á plötu, gott ađ nota bökunarpappír.
Bakađ viđ 175-200 gráđur í 10-15 mín. Lagt saman međ sultu.

 

Hálfmánarnir: Deigiđ flatt frekar ţunnt út, stungnar út kringlóttar kökur, smá sulta sett á hverja köku. Ţćr brotnar saman og kantinum ţrýst saman međ gaffli.
Bakađ viđ 175-200 gráđur í ca 10 mín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband