Romm-rúsínu-ís
24.11.2010 | 18:07
- 4 stk eggjarauđur
- 50 gr sykur
- 1 dl vatn
- 1 dl rúsínur
- ˝ dl dökkt romm
- 3˝ dl rjómi
Sjóđiđ vatn og sykur í síróp (10-12 mínútur), Sjóđiđ uppá rúsínunum og romminu og látiđ standa í 1 klst.
Ţeytiđ eggjarauđurnar og helliđ sírópinu heitu út í og ţeytiđ áfram í létta frođu, bćtiđ rommrúsínunum út í. Blandiđ síđan varlega saman viđ rjómann.
Frystiđ í 5 klst í formkökuformi. Losiđ úr forminu 30 mín áđur en ísinn er borinn fram.
Gott međ ferskum rjóma og ávöxtum ađ vild :)
Meginflokkur: Eftirréttir | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 18:34 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.