Kjúklingur með sinnepssósu og kornflakesraspi

  • 6 kjúklingabringur
  • 3 dl sýrður rjómi
  • 2 msk sætt sinnep
  • 1 msk dijon sinnep
  • 3 dl kornflakes
  • salt og pipar

Takið skinnið af bringunum og setjið í smurt form kryddið með salti og nýmuldum sv.pipar. Blandið saman sýrðum rjóma og sinnepi og smyrjið yfir kjúklingin. Stráið því næst muldu kornflakes yfir svo það hylji vel kjúklinginn. Bakið við 185° í c.a. 30 mín eða þar til bringurnar eru gegnum steiktar.

Borið fram með sætkartöflugratíni (smelltu hér til að nálgast þá uppskrift) og fersku brokkolí.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband