Núggatkúlur
21.11.2010 | 17:27
u.þ.b. 40 stk
250 g mjúkt nougat frá Odense
250 g konfektmarsípan frá Odense
100-200 g hjúpsúkkulaði
Mótið litlar kúlur á stærð við baunir úr núgatinu. Skerið marsípanið í þunnar sneiðar, fletjið hverja sneið lauslega út með lófanum og vefjið utan um núgatið. Rúllið hverjum mola í fallega kúlu og hjúpið með hjúpsúkkulaði.
Flokkur: Konfekt og annað nammi | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.