Iðnaðarmannakonfekt
21.11.2010 | 17:24
Fylling :
Saxað Cote d'Or súkkulaði (56 %)
1/2 dl rjómi
1/2 dl koníak ( Hennessyl)
50g smjör
Odense súkkulaðidropar
Aðferð :
Bræðið saman 300g af súkkulaði yfir vatnsbaði.
Sjóðið rjómann og blandið honum saman við brædda súkkulaðið í smá skömmtum.
Blandið koníaki og smjöri saman við og hrærið þangað til allt er komið saman.
Hellið blöndunni í t.d. eldfast mót, setjið yfir hana elshúsfilmu og kælið yfir nótt
Fyllinguna má einnig móta í kúlur og húða með súkkulaði
Saxað Cote d'Or súkkulaði (56 %)
1/2 dl rjómi
1/2 dl koníak ( Hennessyl)
50g smjör
Odense súkkulaðidropar
Aðferð :
Bræðið saman 300g af súkkulaði yfir vatnsbaði.
Sjóðið rjómann og blandið honum saman við brædda súkkulaðið í smá skömmtum.
Blandið koníaki og smjöri saman við og hrærið þangað til allt er komið saman.
Hellið blöndunni í t.d. eldfast mót, setjið yfir hana elshúsfilmu og kælið yfir nótt
Fyllinguna má einnig móta í kúlur og húða með súkkulaði
Flokkur: Konfekt og annað nammi | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.