Fćrsluflokkur: smákökur

Jólabiti Fjölskylduhjálpar

Ég er, ásamt fleiri góđum konum, ađ baka smákökur fyrir Fjölskylduhjálpina og á ţessu heimili varđ ţessi uppskrift fyrir valinu. Ţćr eru smáar, eiginlega bara einn munnbiti hver kaka en ţú getur auđveldlega gert bara stćrri kúlur til ađ gera ţćr stćrri...

Vínarterta/hálfmánar frá langömmu

500 gr smjörlíki 500 gr sykur 2-3 egg 1 kg hveiti 2 tesk lyftiduft 1 tesk hjartasalt 2 tesk vanilla mjólk eftir ţörfum Hnođađ deig. Vínartertan: Deiginu skift í 3-4 hluta, flatt út á plötu, gott ađ nota bökunarpappír. Bakađ viđ 175-200 gráđur í 10-15...

Vanilluhringir langömmu

350 gr smjörlíki 250 gr sykur 1 egg 500 gr hveiti 1/2 tes hjartasalt 2 tesk vanilla. Hnođađ deig. Kćlt, sett gegnum hakkavél, stjörnumót. Skoriđ í hćfilega bita, og mótađir hringir. 200 gráđur, 3-8 mín.

Barónar langömmu

250 gr smjörlíki 250 gr sykur 1 egg 500 gr hveiti 2 tesk lyftidft Venjulegt hnođađ deig. Búnar til lengjur, kćlt. Skoriđ í sneiđar. 200 gráđur, 5-10 mín.

Gyđingakökur langömmu

500 gr smjörlíki 500 sykur 4 egg 1 kg hveiti 2 tsk hjartasalt 1 dl mjólk 1 tsk kardimommudropar Venjulegt hnođađ deig. Flatt frekar ţunnt út, stungiđ undan glasi. Penslađ međ sundurslegnu eggi og perlusykri stráđ yfir. 175 gráđur, ţar til ţćr eru...

Sprautukökur langömmu

500 gr smjörlíki 500 gr sykur 4 egg 1 kg hveiti 250 gr kókosmjöl 2 tsk hjartasalt Venjulegt hnođađ deig. búnar til lengjur, kćlt. Sett í gegnum hakkavél, međ flötu járni. 175 gráđur, ţar til eru ljósgular.

Haframjölskökur

1 bolli Isio jurtaolía 1 bolli dökkur Púđursykur 1 bolli strásykur 2 egg 1 tsk. vanilludropar 1 og ˝ bolli heilhveiti eđa spelt 1 tsk. Salt 1 tsk. Lyftiduft 3 bollar haframjöl 1 bolli rúsínur, súkkulađi / kókosmjöl Blandiđ saman olíu og sykri hrćriđ međ...

Smjörkökur ömmu Dreka

300 gr sykur 215 gr smjör 1 egg 325 gr hveiti 1 ˝ tsk lyftiduft Sítrónu og vanilludropar eftir smekk (má sleppa) Hnođađ, velt í lengjur og skoriđ niđur og sett á plötu. Bakađ viđ 200°c.

Engiferkökur Ömmu í Hlíđ

˝ kg hveiti ˝ kg púđursykur 225 g smjörlíki 2 egg 30 g lyftiduft 1 tsk natron 1-2 tsk engifer 1 tsk kanill 11/2 tsk negull Hrćrt, rúllađ upp í stöngla, kćlt, skoriđ í smáar kökur og sett á plötu og bakađ viđ fremur hćgan hita . ( hjá mér 150°C blástur í...

Amerískar kökur ekta

2 1/2 bolli hveiti 1 tsk matarsódi 1 tsk salt 1 bolli smjörlíki 3/4 bolli sykur 3/4 bolli púđursykur 1 tsk vanilludropar 2 egg 2 bollar súkkulađibitar 1 bolli heslihnetur (má sleppa) Smjörlíki, púđursykri, sykri og vanilludropum hrćrt saman, síđan er...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband