Færsluflokkur: Nokkrir snjallir megrúnarkúrar
Hvernig missa má kaloríur í kynlífi
4.8.2008 | 12:58
Mamma vil taka fram, að þeir sem blygðast auðveldlega, ættu ekki að lesa þennan kúr. Það hefur verið vitað frá örófi alda að kynlíf er hin fínasta heilsubót. Fólk er að brenna umtalsverðum kaloríum og eru flestir sammála um að þetta sé einn...
Nokkrir snjallir megrúnarkúrar | Breytt 7.4.2015 kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Auðveldi kúrinn
4.8.2008 | 12:48
Sýnir vigtin alltaf sömu leiðindatöluna dag eftir dag ? Ef þú ert búin/n að reyna allt og ekkert gengur, hvernig væri þá að fjarlægja eitthvað sem má alveg missa sín. Þannig getur þú lést um allt að 20 grömm við að klippa neglurnar, allt að 4 kíló með...
Nokkrir snjallir megrúnarkúrar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bjórkúrinn
4.8.2008 | 12:45
Því hefur verið fleygt að bjórneysla sé grennandi og hafa eftirfarandi röksemdir verið nefndar því til stuðnings: Bjór inniheldur nánast eingöngu vatn. Bjór inniheldur nokkuð magn áfengis, en það er bæði hreinsandi og þvagræsandi. Það leiðir til tíðra...
Nokkrir snjallir megrúnarkúrar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Tveggja ára kúrinn
4.8.2008 | 12:39
Tveggja ára kúrinn fer eins og eldur í sinu um heimsbyggðina, en kúrinn sá er byggður á áratugalöngum rannsóknum á neysluvenjum tveggja ára barna. Sértu efins, farðu þá í heimsókn á leikskóla og skoðaðu tveggja ára börnin, en varla er fituörðu að sjá á...
Nokkrir snjallir megrúnarkúrar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Danski kúrinn (sá eini sanni)
4.8.2008 | 12:34
Smørrebrød, bjór, vínarbrauð, fleskestæg og lifrarkæfa...þarf að segja eitthvað meira ? Hefbundið danskt mataræði hlýtur að vera afar grennandi, því Danir eru með endemum "slank" og leitun að bústnum Bauna. Úðaðu í þig kræsingum að dönskum sið og skolaðu...
Nokkrir snjallir megrúnarkúrar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jólahlaðborðskúrinn
4.8.2008 | 12:31
Borðaðu allt sem þú getur í þig látið: svínasteik með sósu og brúnuðum kartöflum, hangikjöt í hrönnum, lagtertu, rjómakökur og ís, en bara einu sinni á ári. Veldu þér veglegasta jólahlaðborðið í bænum, láttu allt eftir þér og stattu ekki upp frá borðum...
Nokkrir snjallir megrúnarkúrar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)