Færsluflokkur: Krakkaeldhúsið
Ávaxtasalat með jarðarberjaídýfu.
30.7.2008 | 13:25
Ferskur ananas Banani Vínber Appelsína Epli Sveskjur Döðlur Ídýfa: Jógúrt og jarðarber Þvoið, hreinsið og afhýðið ávextina eftir þvís em við á. Brytjið ávextina niður að vild. Sneiðið hverja döðlu og sveskju í 2-3 bita. Raðið skemmtilega á stórann disk...
Krakkaeldhúsið | Breytt 22.8.2009 kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kryddbrauð
30.7.2008 | 13:15
2 dl hveiti 2 dl haframjöl 1 dl sykur 1 tsk matarsódi ½ tsk kanill ½ tsk kardimommudropar ½ tsk negull ½ tsk engifer 2 dl mjólk 1. Mældu þurrefnin og settu í skál. 2. Mældu mjólkina og bættu útí skálina. 3. Hrærðu deigið vel saman með sleif (eða í...
Krakkaeldhúsið | Breytt 22.8.2009 kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pylsur í felum
30.7.2008 | 13:11
2½ dl. hveiti 2 dl. heilhveiti 1 tsk. sykur 2½ tsk. þurrger 1 dl. mjólk ½ dl. heitt vatn Hnoðaðu öllu saman í skál og gerðu litlar kúlur úr því. Skerðu pylsuna í 4 bita og vefðu kúlu (reyndu að fletja hana út fyrst) utan um pylsubitana. Bakaðu í ofni við...
Skyrsúpa
30.7.2008 | 13:04
1 lítil skyrdós 2½ dl. mjólk 1 msk. sykur 1 tsk. vanilludropar ½ banani ½ epli 1. Hrærðu skyrið 2. Mældu mjólkina og helltu henni saman við í smáskömmtum. 3. Bættu vanilludropum og sykri saman við og hrærðu þangað til sæupan er laus við kekki. 4. Skerðu...
Krakkaeldhúsið | Breytt 22.8.2009 kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kókosgaldrakúlur
30.7.2008 | 12:58
100 gr. smjör 3 dl. haframjöl 1½ dl. kókosmjöl 1½ dl. flórsykur 1 tsk. vanillusykur 2 msk. kakó 1 msk. vatn Blandaðu öllu saman í skál (sigtaðu kakó og flórsykur) og hnoðaðu deigið saman með höndunum. Búðu til kúlur úr deiginu og veltu þeim jafnóðum...