Færsluflokkur: Bakkelsi og annað gúmmelaði
Kanelsnúðar
25.2.2008 | 20:45
300 ml mjólk , ylvolg 40 g ger 75 g sykur 100 g smjör 1 egg ½ tsk salt um 700 g hveiti 1 msk kanell 2 msk mjólk Mjólkin sett í skál, gerið mulið yfir, 1 msk af sykri stráð yfir og látið standa þar til gerið freyðir. Á meðan er helmingurinn af smjörinu...
Bakkelsi og annað gúmmelaði | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ömmu kanelsnúðar
25.2.2008 | 20:43
400 g hveiti (meira ef þarf) 1 tsk lyftiduft ½ tsk hjartarsalt 225 g sykur 250 g smjör eða smjörlíki 2 egg 1 msk kanil Hveitið sigtað á borð ásamt lyftidufti og hjartarsalti, 175 g af sykrinum blandað saman við og síðan er smjörið saxað eða mulið vel...
Bakkelsi og annað gúmmelaði | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kanelsnúðar a la Tigercopper
25.2.2008 | 20:40
5 stórir bollar hveiti 2 stórir bollar sykur 250gr smjörlíki 6 góðar teskeiðar ger (ekki sléttfulla en ekki alveg kúfaðar) 2 egg 2dl mjólk vanilludropar. (svo er hægt eftir smekk að bæta ef vill 1 tesk af kanil og 1 tesk negul út í til að krydda aðeins...
Bakkelsi og annað gúmmelaði | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)