Sinnepsmarineraðar Svínalundir (fyrir 4)
26.2.2008 | 16:44
¼ bolli grófkorna sinnep
2 msk hunang
1 msk hvítvínsedik eða sérríedik
2 msk hunang
1 msk hvítvínsedik eða sérríedik
1 bolli kjúklingasoð (teningur og vatn)
¼ bolli sætt sérrí
2 msk saxaður skallotlaukur
1 msk grófkorna sinnep
Snyrtið lundina og leggið á djúpan disk.
Sósa = Setjið það sem eftir er af maríneringunni í pott ásamt öllu sem á að fara í sósuna og látið suðuna koma upp. Sjóðið í 15 mínútur við meðalhita og berið sósuna fram heita með kjötinu.
Fiskdeig
26.2.2008 | 16:42
50 gr hveiti
50 gr kartöflumjöl
2 dl mjólk
3 egg
2 meðalstórir laukar
2 tsk salt
1 tsk hvítur pipar
Best er að nota ýsu, en einnig má nota þorsk, karfa eða annan fisk.
Sláið saman egg og mjólk. Blandið saman þurrefnum. Saxið laukinn mjög fínt ef matreiða á soðnar fiskbollur eða fiskbúðing, en ívið grófar ef steikja á fiskbollur.
Blandið þurrefnum og eggjahræru til skiptis í deigið og hrærið vel.
Loks er lauknum hrært saman við.
Látið deigið standa undir loki á köldum stað í a.m.k. klukkustund.
Hægt að gera úr þessu fiskibollur eða fiskhleif.
Fiskibollur
26.2.2008 | 16:41
2 laukar, saxaðir
1 msk salt
4 msk hveiti
6 msk kartöflumjöl
2 egg
Mjólk/eða smá rjómi(frábært).
Má alveg setja smá krydd eftir smekk t.d. basilikum,timian og fleira.
Sett í mixara og hakkað mjög vel. Bætið útí restinni af hráefnunum og að lokum mjólk/rjóma. Passið að deigið sé ekki of þunnt.
Gerið bollur með matskeið, steikjið á pönnu og setjið svo í pott. Sjóðið í u.þ.b. 10 mínútur en þess þarf ekki endilega.
Pepperoni kjötbollur
26.2.2008 | 16:37
200 gr pepperoni skorið smátt
2 egg
1 dl mjólk
4 msk. rifinn parmesanostur
Þetta er allt sett saman og búnar til bollur og steikt á pönnu eða grillað.
Borið fram með bökuðum kartöflum og sveppasósu.
Danskar kjötbollur
26.2.2008 | 16:36
1 vænn laukur
1 tsk estragon
2 egg
salt/pipar e.smekk
haframjöl
mjólk/rjómi ca. ½ bolli
kjúklingateningur
Öllu hrært saman og búnar til litlar bollur og þær steiktar í smjörva.
Gott að setja aðeins í ofninn í ca.15 mínútur
Borið fram með góðu kartöflusalati og brauði
Sinneps sósa
26.2.2008 | 16:35
1 dl. majones
1/2 tsk. gróft salt
1 1/2 msk. sítrónusafi
2 tsk. sykur
4 msk. sætt sinnep.
Flott að skreyta með karrídufti
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvítlauks sósa
26.2.2008 | 16:32
1 dl. sýrður rjómi
2 pressuð hvítlauksrif
1 msk. söxuð steinselja
2 msk. sítrónusafi.
Blandið öllu saman og látið standa í kæli í ca. 2-3 klst. fyrir notkun
Flott að skreyta með steinselju rétt áður en borið er fram.
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Graflax sósa
26.2.2008 | 16:31
4 msk. sætt sinnep
4 msk. Dijon-sinnep
3 msk. hunang
2 msk. dill
Blandið öllu saman og pískið vel, og látið standa í kæli í ca. 2-3 klst. fyrir notkun
Sósur | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bernaise sósa ekta
26.2.2008 | 16:30
250 gr smjör
1-2 tsk Bernesessens
Kjötkraftur eftir smekk
½ tsk estragon
Bræðið smjörið í potti, gætið samt að hafa ekki of mikinn hita. Þeytið eggjarauður í skál og hellið bræddu smjöri í mjórri bunu saman við og þeytið um leið.
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Súper sveppasósa
26.2.2008 | 16:29
Smjör til steikingar
1-2 dl. Vatn
½ líter rjómi
1 stk.gráðostur eða smurostur
1 stk. Svínakjötskraftur frá Knorr
Steikið sveppina upp úr smjörinu, setjið svo vatnið yfir þá og látið sjóða í u. þ. b. 1-2 mín, setjið kraftinn og ostin út í og leifið að malla í 2-4 mín. Rjómanum er svo bætt út í en má ekki sjóða. Gott er að hella smá rauðvíni út í áður en sósan er borin fram.
Sósur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)